Útskriftarferðir

Snillingar í útskriftarferðum

Indígó fer lengra í að þjónusta sína útskriftarhópa. Okkar megináhersla er lögð á útskriftarferðir og bjóðum við upp á áfangastaði sem "tikka" í öll boxin þegar kemur að góðum áfangastað fyrir útskriftarhópa. Vel staðsett hótel þar sem auðvelt er að komast í miðbæinn og á ströndina, þemapartý með tónlistarmanni, armband með alls konar tilboðum og fríðindum og nóg af afþreyingum sem allir geta skráð sig í til þess að gera ferðina sem eftirminnanlegasta.

Bókið þið íslenskt tónlistarfólk í ferðir?

Já! Við sjáum um að bóka tónlistarfólk með ykkur í ferðir til þess að halda fjörinu gangandi. Einnig sjáum við um alla skipulagningu á viðburðum sem eru í ferðinni.

Bjóðið þið upp á leiguflug?

Indígó hefur mikla reynslu af leiguflugum og vinnum við með traustum flugfélögum. Það þarf hins vegar að huga að ýmsu áður en leigt er flugvél en olíuverð og áfangastaður ráða miklu um verð flugsins og því mikilvægt að fara yfir öll atriði þess í samning.

Hvað gera fararstjórar?

Fararstjórarnir okkar í ferðum passa upp á að allt gangi eins og það á að vera., Þeir eru til dæmis í beinu sambandi við hótel, rútufyrirtæki og aðra birgja. Fararstjórarnir fylgja hópnum alveg frá byrjun ferðar og til enda og eru til taks ef eitthvað kemur upp á. Þegar stórir hópar fara í ferðir sendum við einnig oft hjúkrunarfræðing með en það getur verið gott að hafa einn slíkan meðferðis.

Costa Brava

Útskriftarferð

Sjá nánar

Portúgal

Útskriftarferð

Sjá nánar

Grikkland

Útskriftarferð

Sjá nánar

Króatía

Útskriftarferð

Sjá nánar

Marokkó

Útskriftarferð

Sjá nánar

Egyptaland

Útskriftarferð

Sjá nánar

Marmaris

Útskriftarferð

Sjá nánar

Ítalía

Útskriftarferð

Sjá nánar

Balí

Útskriftarferð

Sjá nánar

Indígó

Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík

414 1515

hallo@indigo.is

09:00 -17:00 alla virka daga

Senda fyrirspurn
Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.