Útskriftarferðir

Snillingar í útskriftarferðum

Indígó fer lengra í að þjónusta sína útskriftarhópa. Við sérhæfum okkur í útskriftarferðum og leggjum áherslu á að skapa upplifun sem sameinar ævintýri, afslöppun og skemmtun. Áfangastaðirnir sem við bjóðum upp á eru valdir með þarfir útskriftarhópa í huga – með réttri blöndu af sól, stemningu og aðgengi að öllu því sem skiptir máli. Hótelin okkar eru vel staðsett, yfirleitt í göngufæri við bæði strönd og miðbæ. Í hverri ferð eru skipulögð þemapartý með tónlistaratriði, sérstök armbönd sem veita aðgang að tilboðum og fríðindum á staðnum, og fjölbreytt dagskrá sem gerir öllum kleift að taka þátt á sínum forsendum. Við höldum utan um hópinn allan tímann og pössum að hvert smáatriði styðji við það sem skiptir mestu – að útskriftarferðin verði ekki bara góð, heldur einstök.

Áfangastaðir

Costa Brava

Útskriftarferð

Sjá nánar

Portúgal

Útskriftarferð

Sjá nánar

Grikkland

Útskriftarferð

Sjá nánar

Króatía

Útskriftarferð

Sjá nánar

Marokkó

Útskriftarferð

Sjá nánar

Egyptaland

Útskriftarferð

Sjá nánar

Kýpur

Háskólar

Sjá nánar

Ítalía

Útskriftarferð

Sjá nánar

Balí

Útskriftarferð

Sjá nánar
Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.