Mennta-og fræðsluferðir

Fróðlegar og skemmtilegar menntaferðir

Það er leikur að læra og það vitum við hja Indígó. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir kennara og stofnanir sem vilja öðlast frekari þekkingu og færni í sinni starfsgrein. Indígó tekur að sér allsherjar skipulag á styrktarhæfum mennta-og fræðsluferðum.

Fáðu sérsniðið tilboð fyrir þinn hóp

Við hjá Indígó höfum skipulagt ótal endurmenntunarferðir fyrir skóla og stofnanir. Fáðu aðstoð hjá reyndum aðila og byrjum að plana ykkar ferð í dag!

Hafa samband

Við skipuleggjum ferðina frá A-Ö: Flug, hótel og sérsniðnar skólaheimsóknir. Við sjáum einnig um akstur á gestum, frá flugvelli og í heimsóknirnar ásamt skipulagningu á afþreyingu og kvöldverðum sé þess óskað. Auk þess sjáum við um að útvega öll skjöl og gögn sem þarf vegna styrkveitinga.

Stefnur fyrir kennara

  • Waldorf stefnan
  • Play-Based Learning (leikur að læra)
  • Montessori aðferðin
  • Reggio Emilia
  • HighScope (UK & Holland)
  • Forest Kindergarten / Outdoor Pedagogy

Fróðleg námskeið

  • Finnsk nálgun á vellíðan nemanda
    Í þessu námskeiði kynnast þátttakendur grunnhugtökum jákvæðrar menntunar, kenningum hennar og aðferðum.
  • Átakastjórnun, tilfinningagreind og forvarnir gegn einelti
    Í þessu námskeiði læra þátttakendur aðferðir til að stjórna átökum og efla tilfinningagreind. Einnig er lögð áhersla á forvarnir gegn einelti og að skapa jákvætt og öruggt námsumhverfi.
  • Barnið í forgang: Montessori og Reggio Emilia
    Í þessu námskeiði er lögð áhersla á barnmiðað nám samkvæmt hugmyndafræði Montessori og Reggio Emilia. Þátttakendur læra að styðja sköpun, sjálfstæði og forvitni barna í daglegu starfi.
  • Fimm skref til að bæta kennslu og nám
    Í þessu námskeiði kynnast þátttakendur fimm skrefum til að bæta kennslu og námsferli. Áhersla er lögð á hagnýtar aðferðir sem stuðla að betri kennslu og virkari þátttöku nemenda.
  • Núvitund fyrir kennara: hagnýt nálgun
    Í þessu námskeiði læra kennarar hagnýtar leiðir til að tileinka sér núvitund í starfi sínu. Markmiðið er að efla einbeitingu, minnka streitu og skapa jákvæðara námsumhverfi.
  • Jákvæður agi
    Í þessu námskeiði kynnast þátttakendur jákvæðri aga stefnu sem byggir á virðingu og samvinnu. Þeir læra aðferðir til að stuðla að ábyrgð og jákvæðu námsumhverfi án refsinga.

Vinsælir áfangastaðir

Helsinki

Menntaferð

Barselóna

Menntaferð

Holland

Menntaferð

Berlín

Menntaferð

Stokkhólmur

Menntaferð

Lissabon

Menntaferð

Prag

Menntaferð

Aðrir áfangastaðir

Edinborg

Menntaferð

Brighton

Menntaferð

Boston

Menntaferð

Washington D.C.

Menntaferð

Minniapolis

Menntaferð

Dublin

Menntaferð

Osló

Menntaferð

Sérferðir

Corfu

Menntaferð

Budva

Menntaferð

Marrakech

Menntaferð

Malta

Menntaferð

Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.