Indígó hefur margra ára reynslu af skipulagningu námsferða erlendis. Við bjóðum uppá fjölda áfangastaða þar sem kennarar og starfsmenn leik- og grunnskóla heimsækja kollega sína. Við leggjum mikið upp úr því að gera ferðinar okkar bæði frábærlega skemmtilegar og fræðandi.
Við aðstoðum þinn skóla við að skipuleggja námsferðina erlendis.