Mennta-og fræðsluferðir

Fróðlegar og skemmtilegar námsferðir

Indígó hefur margra ára reynslu af skipulagningu námsferða erlendis. Við bjóðum uppá fjölda áfangastaða þar sem kennarar og starfsmenn leik- og grunnskóla heimsækja kollega sína. Við leggjum mikið upp úr því að gera ferðinar okkar bæði frábærlega skemmtilegar og fræðandi. Við aðstoðum þinn skóla við að skipuleggja námsferðina erlendis.

Sjá áfangastaði á korti

Helsinki

Menntaferð

Sjá nánar

Barselóna

Menntaferð

Sjá nánar

Indígó

Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík

414 1515

hallo@indigo.is

09:00 -17:00 alla virka daga

Senda fyrirspurn
Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.