Portúgal

Algarve, Albufeira

Albufeira, partí-paradís Portúgals!

Besti tíminn: Apríl - Okt

Ferðalengd: 7-10 dagar

Flugtími: 5 klst

Verðbil: Frá 210.000 kr.-

Þessi líflegi strandbær staðsettur á Algarve svæðinu í Portúgal er frábær staður fyrir útskriftarhópa sem eru að leita að upplifun fullri af sól, ströndum, partý og afþreyingu.

Albufeira státar af einstakri blöndu af náttúrufegurð og óviðjafnanlegri partísenu. Þarna er verðlag gott og mun portúgalinn taka vel á móti ykkur.
Þegar sólin sest lifnar bærinn heldur betur við og gatan sem þekkt er sem "The Strip" fyllist af fólki sem komið er til þess að skemmta sér. Þar má finna ofgnótt af spenandi börum og næturklúbbum þar sem þú getur skálað fyrir nýju upphafi með vinum þínum.

Alls kyns afþreyingar eru einnig í boði á svæðinu sem hægt er að skrá sig í á daginn. Ótal strand-afþreyingar eins og Kayak, Jet ski, Catamaran sigling og Slide n' Splash vatnsrennibrautargarð!

Hápunktur ferðarinnar

  • Catamaran sigling
  • Gylltar strendur
  • The Strip (Partí -gata)
  • Partí með íslenskum tónlistarmanni

Hefur þú áhuga á þessari ferð?

Við vorum að fá nýja kaffivél! Kíktu í heimsókn og byrjum að skipuleggja útskriftarferðina fyrir þinn hóp með góðum fyrirvara.

Senda fyrirspurn

Afþreyingar á svæðinu

Catamaran

Silgt meðfram strandlengjunni

Kayak & Snorkl

Skoða hella, strandir og kletta

Vínekra

Heimsótt vínekru

Vatnsrennibrautagarður

Slip n´Slide

Skoða aðra áfangastaði

Costa Brava

Útskriftarferð

Sjá nánar

Marokkó

Útskriftarferð

Sjá nánar

Indígó

Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík

414 1515

hallo@indigo.is

09:00 -17:00 alla virka daga

Senda fyrirspurn
Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.