Ítalía

Fyrir nautnaseggina

Pizza, pasta, Aperol Spritz og allt er "bellissimo"!

Besti tíminn: Maí - Sept

Ferðalengd: 7-10 dagar

Flugtími: 4 1/2

Verðbil: Frá 220.000kr.-

Það er mjög auðvelt að elska Ítalíu ef þú ert nautnaseggur en landið er þekkt fyrir ríka sögu, stórkostlega matargerð, vínframleiðslu og líflega menningu sem gerir hann að einstökum stað fyrir útskriftarnemendur sem vilja fagna og njóta lífsins! Fyrir utan það að það sé hægt að borða nóg af pizzu og pasta þá eru alls kyns afþreyingar sem skemmtilegt er að gera í Ítalíu eins og að leigja sér bát með hópnum og sigla í nálæga bæi og kíkja á vínakur.

Það eru margir staðir sem koma til greina en hægt er að ferðast um Norður-Ítalíu, Milano, Lake Como, Venice og meðfram Liguria ströndinni eða ef hugurinn leitar sunnar þá er hægt að fara til Rómar, Napólí, Sorrento og Capri. Við munum í sameiningu útbúa glæsilega ferð fyrir þinn hóp til Ítalíu!

Hápunktur ferðarinnar

  • Vínakur
  • Bátsferð
  • Lake Como
  • Sorrento og Capri
  • Ítalskur matur

Hefur þú áhuga á þessari ferð?

Það er svo margt spennandi í boði! Sendu okkur fyrirspurn og við getum spjallað um möguleikana sem eru fyrir hendi fyrir ykkar hóp. Hlökkum til að heyra í ykkur.

Senda fyrirspurn

Afþreyingar á svæðinu

Bátsferð

Vínakur

Kayak&Snorkl

Leigja hjól

Skoða aðra áfangastaði

Grikkland

Útskriftarferð

Sjá nánar

Portúgal

Útskriftarferð

Sjá nánar

Indígó

Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík

414 1515

hallo@indigo.is

09:00 -17:00 alla virka daga

Senda fyrirspurn
Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.