Menntaskóla ferðir

2023. júní 07

Ferðalagið byrjar hérna með því að skoða, skipuleggja og láta sig dreyma um ferðina sem er framundan!

Útskriftarferðir menntaskóla eru sérstakar utalandsferðir. Hér þarf að huga að góðum áfangastað þar sem hitinn og sólin eru í lagi. Hótelið þarf að vera vel staðsett, með góða og stóra sundlaug og helst rétt við ströndina. Við viljum líka hafa stutt í bæinn þar sem djammið er frekar gott og ekki verra af við finnum staði með “happy hour” tilboði fyrir ykkur.

Hér þarf líka að vera gott úrval af frábærri afþreyingu og skemmtun og ekki spillir að vera í landi þar sem menningin er áhugaverð og spennandi.

Með þetta að leiðarljósi bjóðum við uppá gott úrval af áfangastöðum fyrir útskriftaferðir menntaskóla sem tikka í öll þessi box. Það er alveg lágmark að þegar maður er búinn að strita í öll þessu 3 ár í menntaskóla að verðlauna sig og gera það vel.

null

Þessir 6 áfangastaði sem við höfum sett saman hafa allir sína sérstöðu og enginn ferð er alveg eins. Sumir staðirnir eru með hótelið alveg við ströndina, stundum 3 stjörnur, stundum 4 og stundum 5 stjörnu hótel. Hægt er að hafa morgunmat innifalin og sumstaðar allt innnifalið og allt þar á milli.

Það er mjög skemmtilegt að hafa eitthvað eitt innifalið í ferðinni eins og siglingu, Togaparty, welcome partí fyrir allan hópinn eða eitthvað meira framandi og fer það allt eftir áfangastað.

null

Fyrir þá sem vilja ekki fara langt fyrir skammt þá erum við með 4 áfangastaði í Evpróu og einn í Afríku, Marokkó. Fyrir þá sem eru til í langt ferðalag bjóðum við líka uppá frábæra ferð til Mexíkó.   

Ferðalagið ykkar byrjar á því að skoða þessar ferðatillögur og í framhaldi hafið þið samband og mögulega komið í heimsókn, tökum góðan fund og svo skoðum við hvað við getum gert með ykkur!

Hlökkum til að heyra frá ykkur.

Sara Jóhannesdóttir

sara@eskimos.is

Indígó

Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík

414 1515

hallo@indigo.is

09:00 -17:00 alla virka daga

Senda fyrirspurn
Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.